- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Á þessu námskeiðinu verður kennd matreiðsluaðferðina á bak við hráfæðið og að taka hráfæðið meira inn í matseðilinn, útbúa einfalda, fljótlega, holla og bragðgóða hráfræðirétti, ásamt girnilegum eftirréttum. Athugið að allir þessir réttir passa vel með kjöti, fiski og venjulegum grænmetismat - en standa líka einir og sér sem hin fullkomna hráfæðismáltíð.
Formið á námskeiðinu er sýnikennsla og fræðsla. Það fylgir frábær uppskriftamappa og viku matseðil.
Fjölbrautaskóla Snæfellinga þri.21. sept. kl. 19:00 til 21:00
Leiðbeinandi: Sólveig Eiríksdóttir
Verð: 5.500
Skráning: Í síma 437-2390 eða með tölvupósti skraning@skraning.is