- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Fræðslu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Ísland á Iði, stendur fyrir "Hjólað í vinnuna", heilbrigðri fyrirtækjakeppni um allt land dagana 2. - 22. maí.
Meginmarkmið "Hjólað í vinnuna" er að vekja athygli á hjólreiðum sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta.
Sérstaklega eru vinnustaðir hvattir til þess að taka sig saman og skrá sig til keppni um verðlaun sem veitt eru í mörgum flokkum.
Nánari upplýsingar er að fá á vef ÍSÍ www.isi.is