- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Héraðsmótið í frjálsum var haldið í Stykkishólmi um síðustu helgi. Krakkarnir frá okkur stóðu sig mjög vel og voru til fyrirmyndar.
Á héraðsmótinu er keppt um farandbikar
Bikarinn fær stigahæsta félagið en lögð eru saman stigin hjá keppendum 12 ára og eldri. Leikar fóru þannig að Snæfell fékk bikarin þeir voru með einu stigi meira en við,voru með 180,5 stig en við með 179,5 stig. Það er að sjálfsögðu sárt að ná ekki í bikarin en við tökum hann bara í sumar. Framkvæmd mótsins var alls ekki til fyrirmyndar og varð mikil seinkunn á mótinu og þurft sumir að bíða í 2 tíma eftir að greinin þeirra byrjaði engin veitingasala var og voru margir orðnir svangir.
Við vonum að foreldrar haldi samt áfram að fylgja börnunum á mótin og vonum að þetta endurtaki sig ekki.