- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Orkuveita Reykjavíkur hefur útbúið vefsíðu fyrir hitaveituverkefnið í Grundarfirði. Á síðunni er hægt að fylgjast með fréttum af gangi rannsókna sem nú standa yfir, ýmsar skýrslur auk þess sem gagnvirkur tengill er fyrir spurningar og svör um verkefnið. Hægt er að sjá síðuna með því að smella hér.