„Heimabyggðin mín“, þemadagar í Grunnskóla Grundarfjarðar
24.02.2006
Stjórnsýsla - fréttir
Dagana 20. - 23. febrúar voru þemadagar í Grunnskóla Grundarfjarðar. Dagarnir báru yfirskriftina „Heimabyggðin mín“ og lauk þeim í gær með sýningu í íþróttahúsinu sem öllum bæjarbúum var boðið á. Meðfylgjandi eru myndir frá sýningunni.