Hátíðarhöld í Grundarfirði 17. júní 2024

 

Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, verður haldinn hátíðlegur í Grundarfirði.  Hefðbundnir liðir eru í bland við aðra nýrri, Grundar- og Kvernárhlaup fyrir hádegi og hátíðardagskrá við íþróttahúsið, sem hefst á skrúðgöngu kl. 14:30 frá miðbæjarreit hjá Mæstro.  Skrúðgangan fer af stað kl: 14:45 með trommusveit og skátum sem fánaberum. 

 Hér fyrir neðan má sjá glæsilega hátíðardagskrá á íslensku, ensku og pólsku.