Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson
Fyrirsæta: Ellen Alexandra Tómasdóttir
Grundarfjarðarbær fékk til liðs við sig Írisi Birtu Heiðarsdóttur sem, ásamt íþrótta- og tómstundafulltrúa og starfsmanni menningarmála, mun halda utan um hátíðardagskrá fyrir 17. júní 2022.
Sjá hér að neðan dagskrá fyrir 17. júní, 2022.
![Dagskrá 17. júní 2022](/static/files/Hatidardagskra/hatidarhold-17.-juni-2022.jpg)