- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Frábært námskeið fyrir þá sem langar til að breyta matarræðinu eða bæta við hollum og bragðgóðum mat úr úrvals hráefni fyrir sanngjarnt verð.
Hollt fyrir budduna, línurnar og andann……
Á þessu námskeiði verður kennt að útbúa MJÖG einfalda, fljótlega, ÓDÝRA, HOLLA og bragðgóða grænmetis og baunarétti ásamt dásamlegum hollustudesert. Formið á námskeiðinu er fræðsla og sýnikennsla sem endar í sameiginlegum kvöldverði.
•ÓDÝRT og hollt
•Einfalt, fljótlegt og GÓMSÆTT
•Allt um baunir
•Lífrænt – hversvegna?
•Sykurlausir eftirréttir
•Girnilegar uppskriftir
•Sameiginlegur kvöldmatur
desert.
Uppskriftamappa fylgir ásamt fullri máltíð.
Grunnskólanum Stykkishólmi
29. mars kl. 19:00 til 21:00
Verð: 4.900
Leiðbeinandi: Sólveig Eiríksdóttir hjá Himneskri hollustu
Skráningar: í síma 437 2390 eða með tölvupósti skraning@simenntun.is