Götusópari er að sópa götur hér í Grundarfirði í dag og fram á miðvikudag. Fólk er hvatt til að hliðra til fyrir götusópnum og færa bifreiðar sínar eftir því sem kostur er, þannig að náist að sópa allar götur og ekkert verði eftir.

Reynt verður að banka upp á í húsum þar sem færa þarf bifreiðar af götunni.

 

Hjálpumst að við að að gera bæinn okkar snyrtilegan fyrir sumarið!

 

Verkstjóri