- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Lögð hafa verið á fjallskil fyrir árið 2018 og ákveðnir gangnadagar/réttardagar.
Fyrri leit fer fram laugardaginn í 22. viku sumars, 15. september 2018, og réttað verður sama dag. Síðari leit fer fram laugardaginn í 24. viku sumars, 29. september 2018, og réttað verður sama dag. Réttað verður að Hrafnkelsstöðum og Mýrum.