- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Liðlega 100 manns komu á íbúaþing sem haldið var 5. mars. Fjörugar umræður urðu í öllum hópum og talsverð vinna framundan við úrvinnslu þeirra fyrir kynninguna sem verður haldinn á fimmtudaginn, 10. mars, kl. 20:30 í Fjölbrautaskóla Snæfellinga.
Á íbúaþinginu voru kynntar skemmtilegar hugmyndir og skoðanir nemenda í Grunnskólanum.
Nánar verður sagt frá íbúaþinginu síðar.