Golfklúbburinn Vestarr Grundarfirði gerði það gott í sveitakeppni GSÍ.
Önnur deild kvenna spilaði á Sauðárkróki og fimmta deild karla spilaði á Bárarvelli Grundarfirði.
Lið kvenna lenti í öðru sæti í annari deild og spilar í fyrstu deild að ári.
Lið karla lenti í öðru sæti í fimmti deild og spilar í fjórðu deild að ári.
Til hamingju, glæsilegur árangu!