Lið 4.fl karla og kvenna komust í úrslit íslandsmótsins í knattspyrnu. 4. fl ka spilar á Hrafnagilsvelli en UMFG sér um úrslitakeppnina í 4.fl kv. Bæði mótin eru 26. og 27. ágúst. UMFG hvetur alla til þess að mæta á völlinn um helgina og hvetja okkar lið til íslandsmeistaratitils.

Úrslit leikja sumarsins ásamt leikjum helgarinnar er hægt að sjá á www.ksi.is