- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Líkt og síðustu ár býður Grundarfjarðarbær lífeyrisþegum niðurgreidda þjónustu við garðslátt í sumar.
Umsóknareyðublöð um garðslátt liggja á bæjarskrifstofu. Einnig er hægt að sækja um gegnum tölvupóst eða síma.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskrifstofu í síma 430 8500.
Grundarfjarðarbær