Gám fyrir gras og garðaúrganga hefur verið komið fyrir á gámastöðinni. Athugið að eingöngu má setja í hann garðaúrgang en ekki svarta ruslapoka eða annað þess háttar.

 

Mold í körum er nú einnig fáanleg. Bæjarbúum er bent á að hafa samband við verkstjóra áhaldahúss í s: 691-4343 um tilhögun við moldina. Moldin er afhend endurgjaldslaust á Gilóseyrum en íbúar verða sjálfir að sjá um flutning á körunum þaðan.

 

 

Verkstjóri