Eins og veðurspáin hljómar núna (30. des.) þá má búast við erfiðum aðstæðum á götum bæjarins á Gamlársdag, slabbi og hálku.
Þess vegan aflýsum við fyrirhuguðu Gamlárshlaupi/göngu 2011.
Stefnum að góðu Gamlárshlaupi að ári!
Með kveðju!
Skokkhópur Grundarfjarðar