- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Stelpurnar í 4.flokki voru ánægðar með fyrstu æfinguna á gervigrasvellinum. Þær koma til með að æfa einu sinni í viku á gervigrasinu í vetur.Sverrir Karlson tók þessa fínu mynd af þeim.
Steinunn,Marta,Arndís,Guðrún,Hanna,Silja,Rebekka,Dæja,Guðbjörg og Silja Rán |