- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í kvöld, 14. apríl kl. 20.00 mun Gunnar Njálsson halda fyrirlestur í Sögumiðstöðinni á hugmynd á nýrri gönguleið eftir Snæfellsnesfjallgarði, frá Ljósufjöllum að Snæfellsjökli. Gunnar verður einnig með skjásýningu og félagar frá ferðafélagi Íslands munu koma og kynna starf sitt.
Áhugasamir um ferðaþjónustu, gönguleiðir og útivist eru hvattir til að mæta.