- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Búnaðarsamtök Vesturlands boða til opins fundar um þjóðlendumál, fimmtudaginn 26. apríl 2007 á Hótel Borgarnesi og hefst fundurinn kl. 13.00. Dagskrá:
1. Ólafur Björnsson hæstaréttarlögmaður fjallar um lög um þjóðlendur og framkvæmd þeirra.
2. Gunnar Sæmundsson bóndi, fjallar um aðkomu Bændsamtaka Íslands að þjóðlendumálinu.
3. Guðný Sverrisdóttir formaður Samtaka Landeigenda kynnir sjónarmið samtakanna.
4. Umræður.
Bændur og aðrir landeigendur er hvattir til að fjölmenna og kynna sér málið.
Frambjóðendur til Alþingis í NV kjördæmi eru sérstaklega boðaðir til fundarins.