Eigið þið barn með vandamál í skóla t.d. athyglisbrest, ofvirkni, þunglyndi, einelti eða annað sem íþyngir fjölskyldunni?

 

Miðvikudaginn 11. janúar 2006, kl. 20, munu koma talsmenn frá Sjónarhóli og ADHD samtökunum og halda fund í samkomuhúsinu með kennurum og foreldrum og að lokum er ráðgert að stofna stuðningshópa aðstandenda.

Félags- og skólaþjónustan, heilsugæslan og grunnskólarnir á Snæfellsnesi.