Bæjarstjóri og forseti bæjarstjórnar boða til fundar með eldri borgurum í safnaðarheimili Grundarfjarðarkirkju mánudaginn 7. maí kl. 15:00.
Allir eldri borgarar í Grundarfirði eru hvattir til að koma og eiga samræður um málefni sem á þeim brenna.
Bæjarstjóri