Fimmtudaginn 17. febrúar kl. 16:00 verður fundur í Sögumiðstöðinni með Atvinnuráðgjöf Vesturlands og Félagi atvinnulífsins í Grundarfirði.
Fundurinn er ætlaður atvinnurekendum í Grundarfirði og tilgangur hans er að:
· ræða stöðu og möguleika atvinnulífs á svæðinu.
· kynna Vaxtarsamning Vesturlands.
· kynna niðurstöður íbúakönnunar SSV.