- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Fatlað fólk á tímamótum. Eru mannréttindi virt?
Fundur í Grundarfirði þriðjudaginn 22. febrúar 2011 kl. 13 – 15.30.
Yfirfærsla á þjónustu fyrir fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga fór fram um síðustu áramót. Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) heldur af því tilefni fræðslu- og umræðufundi víðs vegar um landið. Næsti fundur verður í Samkomuhúsi Grundarfjarðar þriðjudaginn 22. febrúar nk. kl. 13 – 14.30
Efni fundar:
Fatlað fólk, aðstandendur, starfsfólk og stjórnendur sem vinna að málefnum fatlaðs fólks og aðrir sem áhuga hafa á málefninu eru velkomnir.