- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Sveitasveitin Hundslappadrífa hélt tónleika á Kaffi 59 á sl. föstudagskvöld. Þrátt fyrir grenjandi rigningu og rok var salurinn þétt setinn og mikil stemming meðal gesta.
Hundslappadrífu skipa: Þorkell Símonarson, Jökull Helgason, Þormóður Símonarson og Helgi Axel Svavarsson |
Þorkell, söngvari sveitarinnar, fór á kostum |