- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Kjörskrá Grundarfjarðarbæjar vegna þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer 9. apríl 2011, um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011, mun liggja frammi til skoðunar á bæjarskrifstofu Grundarfjarðar frá 30. mars fram að kjördegi, á opnunartíma skrifstofunnar.
Vakin er athygli á kosningavef innanríkisráðuneytisins, þar sem hægt er að athuga hvort og hvar aðilar eru skráðir á kjörskrá.
Bæjarstjóri