- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Veðrið hefur ekki verið hagstætt til áframhaldandi malbikunar.
M.v. veðurspá föstudagsins 27. ágúst er stefnt að því að halda áfram að malbika í Grundarfirði þriðjudaginn 31. ágúst nk. Sett fram með fyrirvara um veður.
Sl. fimmtudag var lokið við að malbika Grundargötuna - næstum því! Einungis vantaði örfáa metra uppá að næðist að loka aðalgötuhlutanum, inn við Gröf. Sá spotti verður kláraður þegar malbikun getur hafist að nýju.
Hér má sjá frétt á vef bæjarins um "Grænan og gönguvænan Grundarfjörð"; átak í endurbótum gatna, gangstétta og göngutenginga.
Í þessari lotu á eftir að malbika á eftirfarandi stöðum:
Áætlað er að það taki um tvo daga að ljúka þessum verkefnum.
Við munum setja inn tilkynningar eftir helgina, áður en framkvæmdir fara af stað.