Frábært tækifæri til kynningar á matvælaframleiðslu
11.02.2016
Stjórnsýsla - fréttir
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes hyggst vera með borð á næsta matarmarkaði í Hörpu og býður fyrirtækjum af Nesinu að vera með og kynna sínar vörur. Kjörið tækifæri fyrir matvælaframleiðendur til að koma framleiðslu sinni á framfæri.