Sumar, sól, golf, sund, gönguferðir og ótal margt annað = Grundarfjörður á góðri sumarhelgi. Spáin er frábær fyrir helgina og útsýnið er eins og myndin sýnir sem tekin var um kl. 08.00 í morgun. Betra verður það ekki.