Við í Unglingadeildinni Pjakk viljum þakka fyrir góðar móttökur Þriðjudaginn 11. okt er við gengum í hús og seldum klósettpappír. Einnig viljum við benda á það að við eigum nóg eftir og ef einstaklingar eða fyrirtæki hafa áhuga á að kaupa góðan klósettpappír á góðu verði þá er hægt að ná í okkur í síma: 847-2969
 
Kærar kveðjur,
Gísli Valur, umsjónarmaður Unglingadeildarinnar Pjakks