Um síðustu helgi var dagur enska boltans og fylgja hér nokkrar myndir frá þeim degi. Getraunastarfið heldur áfram og er kominn spenna í hópleikinn. Opið er í Sögumiðstöðinni til kl 12 alla laugardaga.

Garðar og Eyþór spá í seðil vikunnar.

Treflar frá ýmsum félögum.

Herra Liverpool.

Félagskönnur, diskar og fl.

Helga stillir upp kökunum.

Glæsileg terta frá Kaffi 59.

Kökubasarinn.