Háls-, nef- og eyrnalæknir
Þórir Bergmundsson háls-, nef- og eyrnalæknir verður með móttöku á heilsugæslustöðinni föstudaginn 4. nóvember. Tekið er á móti tímapöntunum á Heilsugæslustöð Grundarfjarðar í síma 438-6682.