- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Þann 15. maí sl. opnaði félagsmálaráðherra fjölskylduvefinn fjolskylda.is. Tilgangurinn með vefnum er að auðvelda aðgengi almennings að upplýsingum á internetinu um málefni fjölskyldunnar.
Hér hægra megin á síðunni er tengin yfir á fjölskylduvefinn.