Fjölmenningardagur verður á laugardaginn 28. Apríl
26.04.2007
Stjórnsýsla - fréttir
Fjölmenningardagur verður á laugardaginn 28. Apríl nk. frá kl. 13-17 í félagsheimilinu Klifi Ólafsvík. Fulltrúar frá 16 þjóðum munu kynna mismunandi menningu og hefðir frá sínu landi. Allir velkomnir. Lista- og menningarnefnd Snæfellsbæjar.