Það verður ýmislegt skemmtilegt í gangi í tilefni af 20 ára afmæli skólans, á morgun, föstudaginn 30. ágúst milli 9:30 - 11:30.

Það verður meðal annars:

  • Krufning með Árna í Raun
  • Fikt í Býli með Lofti og Gulla
  • Allskyns mælingar (blóðsykur ofl.) og almenn gleði hjá Gísla niðri í stóra sal
  • Heimsmarkmiðaspil í Dimmu með Hemma
  • Áskorendakeppni í borðtennis með Didda í matsal

 

Það verður boðið upp á skúffuköku og mjólk og poppvél á staðnum.

 

Kíkið endilega við og kynnið ykkur það frábæra starf sem fer fram í FSN.