- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Það verður ýmislegt skemmtilegt í gangi í tilefni af 20 ára afmæli skólans, á morgun, föstudaginn 30. ágúst milli 9:30 - 11:30.
Það verður meðal annars:
Það verður boðið upp á skúffuköku og mjólk og poppvél á staðnum.
Kíkið endilega við og kynnið ykkur það frábæra starf sem fer fram í FSN.