- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Nemendur 9. bekkjar Grunnskóla Grundarfjarðar hafa staðið fyrir fjáröflun vegna fyrirhugaðrar Frakklandsferðar undanfarin misseri. Í gær tóku þau að sér að hreinsa rusl í bænum fyrir Grundarfjarðarbæ og þrifu glugga og innréttingar fyrir KB banka.
Anna Lilja og Sara Anna hreinsuðu rusl á lóð bæjarskrifstofu |
Ólöf Rut ásamt fleiri bekkjarfélögum sínum pússaði glugga KB banka |