- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í fréttabréfinu er fjallað er um starf bókasafnsins og þá félagastarfsemi sem á sinn tíma í sal Sögumiðstöðvarinnar og í Bæringsstofu. Félag eldri borgara í Grundarfjarðarbæ sér um flesta föstu liðina en önnur starfsemi er samkvæmt dagatali og tilkynnt af viðkomandi aðilum.
Fyrirspurnum um aðstöðu fyrir viðburði og fundi er beint til bæjarskrifstofu í síma 430-8500 eða á netfangið grundarfjordur@grundarfjordur.is.
Tímasetningar:
Mánudagar: Vinahúsið kl. 13-15
Þriðjudagar: Handavinna eldri borgara kl. 14-16.
Miðvikudagar: Molasopinn kl. 14-16
Fimmtudagar: kl. Karlakaffið kl. 14-16.
Fréttabréfið er borið í hús og er aðgengilegt á fréttavef bæjarins og viðkomandi facebooksíðum.