- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Vakin er athygli á því starfsemi félagsmiðstöðvarinnar Eden er í fullum gangi þrátt fyrir verkfall kennara. Unglingar eru hvattir til þess að halda áfram að taka þátt í starfi félagsmiðstöðvarinnar á meðan á verkfalli stendur.