- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Kæru foreldrar,
Nú er komið að því að innheimta félagsgjöld foreldrafélagsins vegna skólaársins 2007-2008. Félagsgjöldin eru 3000 kr á barn. Þann 1. apríl verða félagsgjöldin sett í innheimtu, við hvetjum foreldra til að greiða gjaldið beint inn á reikning foreldrafélagsins fyrir þann tíma og losna þar með við að greiða seðilgjald, sem er 250 kr.
Gjaldið er 3.000 kr. á fyrir barn. Ef einhverjir foreldrar eru með fleiri en tvö börn á leikskólanum þá munu þeir eingöngu borga fyrir tvö.
Reikningsnúmerið á reikningi foreldrafélagsins er:
RNR: 0191-05-70221
Kennitala: 431094-2669
Ógreidd félagsgjöld þann 31.mars verða send í innheimtu 1. apríl hjá Landsbanka Íslands.
Stjórn foreldrafélagsins
Þórdís Anna, Guðrún Jóna, Jóhanna, Sólberg og Inga Rut