- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Talning íbúa miðast við 1. desember hvert ár
Það er mikið hagsmunamál fyrir bæjarfélagið (okkur öll) að hafa sem flesta íbúa með lögheimili í Grundarfirði.
Minnt er á að skv. lögheimilislögum er lögheimili manns sá staður þar sem hann hefur fasta búsetu.
Á bæjarskrifstofu er hægt að skrá sig með einfaldri tilkynningu til Hagstofu. Það þarf að gerast fyrir 1. desember n.k.
Ef þú hefur flutt innanbæjar þarftu líka að breyta lögheimili þínu með einfaldri skráningu.
Vinnuveitendur eru hvattir til að fylgjast með, að starfsmenn séu rétt skráðir.
Bæjarstjórinn í Grundarfirði