- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Áætlað er nú að opna Sundlaug Grundarfjarðar næstkomandi þriðjudag, 2. maí kl 07:00.
Opnunartímar fram að sumaropnun verða eftirfarandi:
Mánudagar - miðvikudagar kl 7-8:30 og 16-19
Fimmtudagar - föstudagar kl 7-8 og 16-19
Laugardagar - sunnudagar kl 13-16
Þann 19. maí hefst svo sumaropnun og verður þá opið alla virka daga kl 7-21 og um helgar kl 10-18.
Sjáumst hress í lauginni :)