Endurvinnslutunnurnar koma til dreifingar í næstu viku. Ef einhverjar spurningar vakna þá tekur Ingibjörg (Bibba) við fyrirspurnum í síma 840 5728.