- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Almannavarnanefnd Snæfellsness fylgist með þróuninni í gosinu í Eyjafjallajökli.
Ekki er talin hætta á að aska berist yfir vestanvert landið næstu daga.
Hægt er að fylgjast með leiðbeiningum og fréttum af aðgerðum og þróun
gossins á eftirfarandi vefum:
http://www.ust.is/Adofinni/Frettir/nr/6573
http://www.landlaeknir.is/Pages/1055?NewsID=2121
http://www.almannavarnir.is/displayer.asp?cat_id=8&module_id=220&element_id=2121
Sóttvarnalæknar hafa verið virkjaðir og fá upplýsingar eftir því sem þær berast.
Sjá vef landlæknisembættis: