Samkvæmt 20. gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits fyrir 1. febrúar ár hvert þar sem gerð er grein fyrir því hvaða mannvirki, lóðir og starfsemi munu sæta eldvarnaeftirliti það árið.

Árið 2022  munu eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir eiga von á heimsókn frá eldvarnaeftirliti:

  • Álfasteinn 
  • Berg horse farm life 1-3
  • Bjarg apartments
  • Bjargarsteinn
  • Dísarbyggð
  • Eiði
  • Fangelsið Kvíabryggja
  • Fellsendi
  • Ferðaþjónustan Suður-Bár
  • FSN, Fjölbrautaskóli Snæfellinga
  • Gamla pósthúsið
  • Grundarfjordur bed and breakfast
  • Grundargata 43
  • Grundargata 55
  • Grunnskóli Grundarfjarðar
  • Græna kompaníið
  • Hamrahlíð 9
  • Hálsaból Sumarhús
  • Hellnafell gisting
  • Hotel Framnes (Kirkjufell)
  • Kaffi 59
  • Lárperla
  • Maria´s apartment
  • Nónsteinn
  • S.C. fiskverkun (FISK)
  • Sæból, Sæbóli 46

Auk þessa mega önnur fyrirtæki og stofnanir eiga von á skoðun frá eldvarnaeftirliti, meðal annars vegna umsagna um tækifæris- og rekstrarleyfi, vegna öryggis- og lokaúttekta o.fl.

 

Grundarfirði 27.01 2022

Valgeir Þór Magnússon

slökkviliðsstjóri

Slökkvilið Grundarfjarðar