- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Á Bókasafni Grundarfjarðar eru þrír glerskápar sem geyma sýnishorn af munum af Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla. Þessar vikurnar eru ýmsir mundir sem tengjast handverki frá gamalli tíð.
Meðal þeirra er þessi mynd af dúllum úr eigu gamals Snæfellings. Dúllurnar eru gerðar með nál. Fáir þekkja þessa aðferð en þeir sem geta upplýst okkur um hana mega hafa samband við bókasafnið eða Norska húsið. Smellið á myndina til að fá stærri mynd |