- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Sjómannadagshelgin er að renna upp og verður margt gert til skemmtunnar þessa helgi, golfmót, sprell fyrir krakkana, grill í boði Samkaupa, keppni á bryggjunni á milli áhafna, þyrla Landhelgisgæslunnar mætir o.fl. o.fl.
Hér má sjá dagskrána.