Dagana 2. -22. maí er átakið Hjólað í vinnuna hjá ÍSÍ.
07.05.2007
Stjórnsýsla - fréttir
Starfsfólk Leikskólans tekur þátt í því átaki og hvetur jafnframt nemendur til að mæta á hjóli eða gangandi í leikskólann. Þessar myndir voru teknar föstudaginn 4. maí á bílaplani leikskólans og sést þar hvað allir taka þetta hátíðlega.