Nú þegar skólinn er byrjaður breytist opnunartími í sundlauginni þannig að opið er virka daga kl. 16-21 og kl. 12-17 um helgar.