- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Sunnudagur 4. mars 2007 Borun var stöðvuð um kl. 14 í gær í 1370 m vegna skyndilegar skolþrýstingsaukningar. Borstrengurinn var tekinn upp úr holunni og í ljós kom að mótorinn hafði bilað. Enginn annar mótor var tiltækur í landinu þannig að síðustu metrarnir í holunni verða boraðir án mótors. Borkrónan var svolítið eydd þegar hún kom upp. Í þessu harða bergi er holan lítið víðari en sem nemur ummáli krónunnar og nú er neðsti hluti holunnar er því aðeins of þröngur fyrir nýja krónu. Það þarf því að rýma nesta hluta holunnar áður en borun getur hafist á ný. Vonast er til að rýmingu ljúki í kvöld.
|
Laugardagur 3. mars 2007 Dýpi kl. 7:00 í morgun var 1340 m. Skoltap hefur ekki aukist. |