Á þriðjudag í síðustu viku var byrjað að bora vinnsluholu fyrir væntanlega hitaveitu. Gert er ráð fyrir að borunin taki nokkrar vikur. Áætlað er að bora um 900 metra djúpa holu. Á föstudag var búið að bora niður á 60 metra.

Hér á heimasíðunni verður verkinu gerð regluleg skil á sérstökum tengli á forsíðunni.