- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Óhætt er að segja að fylgst sé náið með borun Orkuveitu Reykjavíkur að Berserkseyri. Eftirfarandi skilaboð voru á vef ÍSOR um stöðu borunarinnar í dag:
Mánudagur 26. febrúar 2007 Dýpi klukkan 13 í dag var 871 m. Engar breytingar hafa orðið í skoltapi. Borun gengur vel. |
Sunnudagur 24. febrúar 2007 Dýpi kl. 11 var 674 m. Skoltap var komið niður í 6 l/s en hafði aukist í 8 l/s kl. 6 í morgun. Dæling ef hafin úr BS-1. Aukið skoltap stafar líklega af þrýstiléttingar á kerfinu vegna dælingar úr BS-1 . Gýrómælingar í 638 m gáfu 20,7° halla í stefnu 13,7°.
|